Þetta varðar okkur öll
Hvað er CareOn?
CareOn er heilsutæknilausn og alhliða mannauðsstjórnunarkerfi sem er hannað til að gefa umsjónarmönnum, aðstandendum og stjórnendum tæki sem einfaldar, skipuleggur og hagræðir öllum þáttum stuðningsþjónustu. Með eftirliti, skilvirkni og með stöðugu rauntíma upplýsingaflæði milli stjórnenda, umsjónarmanna, aðstandenda og þjónustuþega, veitir CareOn umtalsvert bætta umönnun fyrir skjólstæðinga, sem dvelja heima hjá sér. Það stuðlar að bættri líðan og eykur öruggi skjólstæðinga sem til hagsbóta fyrir alla.
Hugbúnaður sem þjónusta
CareOn hugbúnaðurinn er fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki sem sinna stuðningsþjónustu af einhverju tagi. Það getur meðal annars falið í sér heimilishjálp, þrif, matarsendingar, heimahjúkrun og margt fleira. Auðvelt er að aðlaga hugbúnaðinn að mismunandi þörfum fyrirtækja og undirverktaka. Því geta margir mismunandi þjónustuaðilar sameinast í einu stóru ummönnunarneti, þar sem allir vinna saman að því að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu.
Hvað drífur okkur áfram?
Okkar
markmið
CareOn hefur það göfuga markmið að bæta umönnun og almenn lífsgæði fólks sem þarfnast stuðningsþjónustu (aldraðra, fatlaðra, sjúklinga o.s.frv.).
Með tækni, gagnsæi, skipulagi og heildarhagkvæmni setjum við ný viðmið þegar kemur að umhyggju annarra. Við útvegum þau verkfæri sem gera öllum kleift að vinna saman og vinna betur að því að veita þjónustuþegum fyrsta flokks samræmda umönnun. Við kappkostum að hagræða öllum þáttum stuðningsþjónustu og stuðla að gagnsæi þar sem það á við. Þetta þýðir betri umönnun, betri stjórnun og færri mistök. Allt þetta færir notendum auk þess að minnka kostnað umtalsvert.
Við viljum að allir njóti ávaxtanna.
Það er það sem CareOn snýst um.
CareOn á 3 mín.
-
Sönn á þjónustu/vinnu
-
Fullkomið yfirlit og gagnsæi
-
Skölun sem hentar hvaða stærð eða fjárhagsáætlun
CareOn in a nutshell
Kostir CareOn
Aðlagaðu CareOn að þínum þörfum
VIÐSKIPTAVINIR OG SAMSTARFSAÐILAR
Sveitarfélagið Kópavogur
velferðarráðuneytið
Rannsóknasjóður Íslands
Sveitarfélag Hafnafjarðar
Sveitarfélagið Akranes