top of page

Þetta varðar okkur öll

Women_small_edited
Nurse_man_small_edited_edited
World_edited
shutterstock_115394965_edited

Hvað er CareOn?

CareOn er heilsutæknilausn og alhliða mannauðsstjórnunarkerfi sem er hannað til að gefa umsjónarmönnum, aðstandendum og stjórnendum tæki sem einfaldar, skipuleggur og hagræðir öllum þáttum stuðningsþjónustu. Með eftirliti, skilvirkni og með stöðugu rauntíma upplýsingaflæði milli stjórnenda, umsjónarmanna, aðstandenda og þjónustuþega, veitir CareOn umtalsvert bætta umönnun fyrir skjólstæðinga, sem dvelja heima hjá sér. Það stuðlar að bættri líðan og eykur öruggi skjólstæðinga sem til hagsbóta fyrir alla. 

Hugbúnaður sem þjónusta

CareOn hugbúnaðurinn er fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki sem sinna stuðningsþjónustu af einhverju tagi. Það getur meðal annars falið í sér heimilishjálp, þrif, matarsendingar, heimahjúkrun og margt fleira. Auðvelt er að aðlaga hugbúnaðinn að mismunandi þörfum fyrirtækja og undirverktaka. Því geta margir mismunandi þjónustuaðilar sameinast í einu stóru ummönnunarneti, þar sem allir vinna saman að því að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu.  

Jóna María Jónsdóttir, Þjónustufulltri heimaþjónustu, Reykjanesbæ

„Skilvirkni starfsmanna hefur aukist um 30% fyrir liðsstjórana og enn meiri skilvirkni fyrir stuðningsþjónustuna.“ 

Hvað drífur okkur áfram?

CareOn_header.png
Older_women.jpg

Okkar
markmið

CareOn hefur það göfuga markmið að bæta umönnun og almenn lífsgæði fólks sem þarfnast stuðningsþjónustu (aldraðra, fatlaðra, sjúklinga o.s.frv.).

Með tækni, gagnsæi, skipulagi og heildarhagkvæmni setjum við ný viðmið þegar kemur að umhyggju annarra. Við útvegum þau verkfæri sem gera öllum kleift að vinna saman og vinna betur að því að veita þjónustuþegum fyrsta flokks samræmda umönnun. Við kappkostum að hagræða öllum þáttum stuðningsþjónustu og stuðla að gagnsæi þar sem það á við. Þetta þýðir betri umönnun, betri stjórnun og færri mistök. Allt þetta færir notendum auk þess að minnka kostnað umtalsvert. 

Við viljum að allir njóti ávaxtanna. 

Það er það sem CareOn snýst um. 

shutterstock_245553964.jpg
heilt.png

CareOn á 3 mín.

  • Sönn á þjónustu/vinnu

  

  • Fullkomið yfirlit og gagnsæi

  • Skölun sem hentar hvaða stærð eða fjárhagsáætlun 

CareOn in a nutshell

CareOn in a nutshell

Play Video
Holding Hands

Kostir CareOn

Aðlagaðu CareOn að þínum þörfum

Simplicity.png
Reports.png
customize.png

Einfaldleiki

Klár á kerfið á nokkrum mínútum

Enginn vélbúnaður

Leiðir þig áfram í skrefum

Skýrslur

Rauntíma skýrslur

Sértæk gögn

Sérhannaðar skýrslur

Yfirfærsla í önnur kerfi

Sérsnið

Síur

Aðgangstýring

Viðeigandi upplýsingar

Mælaborð

Tengist öðrum kerfum

Vinnuflæði

plan.png
Client_benefit.png
costs.png

Kostnaður

ENGINN stofnkostnaður

Lág mánaðargjöld

Borga fyrir hvern viðskiptavin

ENGIN langtímaskuldbinding

Hagur sjúklinga

Sönnun þjónustu

Betri umönnun

Bestun heimsóknartíma

Hvetur til þátttöku

Heldur öllum við efnið

Betri samskipti

Hagur stofnunar

ENGINN stofnkostnaður

Lág mánaðargjöld

Borga fyrir hvern viðskiptavin

ENGIN langtímaskuldbinding

VIÐSKIPTAVINIR OG SAMSTARFSAÐILAR

ens_cityrvk.jpeg
kopavogsbaer_500_x_500_mu6IeGh.png

Sveitarfélagið Kópavogur

vel-merki-copy-1-copy-2.png

velferðarráðuneytið

rannis.png

Rannsóknasjóður Íslands

hafnafj.png

Sveitarfélag Hafnafjarðar

is-akra.gif

Sveitarfélagið Akranes

HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR

Takk fyrir að senda inn!

bottom of page